29.3.2010 | 22:55
Þungur róður
Já hann verður þungur róðurinn framundan hjá Liverpool-mönnum. Þeir þurfa núna að vinna alla sína leiki og einnig að stóla á að City, Tottenham og Aton Villa tapi stigum, ef þeir ætla að landa 4 sætinu. Ennþá möguleiki en fjarlægur að mínu mati. Ég segi að Tottenham landi þessu og City verða í 5 sæti Liverpool og Aston Villa keppa um 6-7 sæti.
![]() |
Tévez með þrennu gegn Wigan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.