27.4.2010 | 17:13
Rétt mat
Ég myndi líka vilja hafa Hemma með mér í stríði ef svo ber undir. Ef Portsmouth hafa metnað til að fara aftur upp í úrvalsdeild þá verður Hemmi þar lykilmaður ásamt David James og þeirra sem hafa á þessu tímabili gefið allt til félagsins. Hemmi á allavega allt gott skilið og vonandi nær hann sér sem fyrst.
![]() |
Hermann vonast til að fá nýjan samning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.