24.11.2009 | 05:30
Við færumst nær
Við færumst nær og nær því að getað sagt með vissu hvað fer fram í heila okkar, margbrotnasta líffæri mannsins. Heilinn er svo margbrotinn að það er varla búið að rannsaka brot af honum þó svo að þetta líffæri í okkur sé með þeim sem hafa hlotið hvað mesta athygli í gegnum tíðina, allt frá því maðurinn uppgötvaði sýna fyrstu hugsun og gat með einhverjum hætti skilgreint hana. En já smám saman kemur þetta og við munum vonandi einhvern tíma geta sagt við vitum með fullnustu hvað fer þarna fram en það verður líklega langt langt í það enn. Boðskapur þessarar fréttar er í mínum huga að missa aldrei trúna sama á hverju dynur. Góðar stundir.
Var talinn vera í dái í 23 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Boðskapur hennar í mínum huga er að mogginn ætti ekki að gleypa allt hrátt: http://www.randi.org/site/index.php/swift-blog/783-this-cruel-farce-has-to-stop.html
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 25.11.2009 kl. 04:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.