4.12.2009 | 21:21
Gerist ekki
Ég er hræddur um að þetta verði ekki að veruleika vegna þess að það er meirihluti fyrir því hjá þjóðinni að hafna þessu. Það vill ríkisstjórnin ekki og þess vegna vill hún að sjálfsögðu ekki setja þetta í þjóðaratkvæði því með því að hafna þessu þá er stjórnin fallin það er svo einfalt í mínum augum. Ég vill þó taka fram að ég vildi gjarnan fá þetta í þjóðaratkvæði það væri virkilega lýðræðislegt, hins vegar er alþingi vettvangurinn til að fjalla um þetta og afgreiða. Ef alþini og alþingismenn geta ekki klárað þetta almennilega þá á þjóðin að fá síðasta orðið. Góðar stundir.
![]() |
Þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.