31.12.2009 | 02:54
Glæsilegt
Frábær sigur, rétt mat hjá Ferguson liðið á eftir að verða enn betra þegar allir eru komnir til baka úr meiðslum. Enn skorar Valencia finnst hann klárlega vera að gera góða hluti og miðað við hvað ég hef heyrt suma tala þá er hann vanmetinn, frábær leikmaður þarna á ferð, hann er gríðarlega fljótur, tekknískur og hann hefur góðar fyrirgjafir eitthvað sem hefur vantað á vængjunum stundum, ekta vængmaður þarna.
Stórir sigrar hjá United og Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 13:45
Gott mál
Þetta er framtíðar maður í marki Man Utd. Jú hann hefur gert soldið af mistökum sem kannski hafa gert það að verkum að hann er ekki orðinn fastamaður í liðinu en hann er að keppa við Van der Sar :) þegar hann ákveður að hætta þá kemst Ben að engin spurning. Hann þarf bara að vinna aðeins í þessum tæknifeilum hjá sér, bæta stöðugleikann og þá er þetta komið, hann á framtíðina fyrir sér bæði hjá Man Utd og landsliði Englands bíðið bara róleg. Góðar stundir.
Sir Alex: Ben Foster fer hvergi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 16:52
frábært
Frábært að strákar séu að reyna fyrir sér hjá stórliðum, fá að æfa við bestu mögulegu aðstæður. Ekkert nema flott um þetta að segja. Gangi Kristjáni sem allra best. Góðar stundir.
Kristján Gauti orðinn leikmaður Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 02:37
Góðar fréttir, í bili hið minnsta
Þetta eru frábærar fréttir, nú er hægt að anda aðeins rólegar yfir þessu öllu saman. Fínt að fá smá góðar fréttir af ástandinu hér loksins eftir allt sem gengið hefur á hér á landi. Góðar stundir.
Niðurstaða EFTA Íslandi í vil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 02:34
Frábært
Jæja þá setti Owen loksins mark sitt á leik Man U. Vonandi lyftir þetta honum áfram og á beinu brautina og inn í landslið englands á ný, það væri bara gaman, það væri ekkert voða gaman að sjá HM án hans held ég. Góðar stundir.
Owen: Liðið í heild var frábært | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)